Tilgreinir hvort framkvæma þurfi frágangsaðgerðir í vöruhúsinu í þessari birgðageymslu.
Viðbótarupplýsingar
Ef reiturinn Þarf að ganga frá er valinn einn og sér sýnir hann einfalda vöruhússuppsetningu þar sem útleiðaraðgerðir eru yfirleitt bókaðar og skráðar með gluggunum Birgðafrágangur eða Birgðahreyfing.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |