Tengir viđskiptafćrslur sem útbúnar eru fyrir ţessa vöru viđ fjárhaginn til ađ gera grein fyrir virđi viđskipta međ vöruna.

Ţegar bókuđ er fćrsla ţar sem ţessi vara kemur viđ sögu er kótinn notađur ásamt kóta almenns vörubókunarflokks í glugganum Alm. bókunargrunnur. Almennur bókunargrunnur tilgreinir reikninga (fyrir sölu, innkaup, afsláttarupphćđir o.s.frv.) sem kerfiđ bókar á.

Velja reitinn til ađ sjá almennan vörubókunarflokk í glugganum Alm. vörubókunarflokkar.

Ábending

Sjá einnig