Tilgreinir kóta almennra viðskiptabókunarflokka fyrir viðskiptamenn og lánardrottna sem notaðir eru við bókun.

Viðskiptabókunarflokka má setja upp til að flokka viðskiptamenn eftir búsetu (innanlands, í ESB-löndum/svæðum, vestanhafs og austan o.s.frv.) eða eftir tegundum fyrirtækja, eða til að greina á milli einkafyrirtækja og opinberra stofnana.

Viðskiptakótann sem táknar flokk viðskiptamanns og lánardrottins skal færa inn á öll viðskiptamanna- og lánardrottnaspjöld. Færðu inn kóta á svæðið Alm. viðsk.bókunarflokkur.

Auk þess að setja upp tilskilda kóta VSK viðskiptaflokka skal setja upp tilskilda kóta VSK framleiðsluflokka í glugganum Alm. vörubókunarflokkur. Síðan verður að tengja saman mismunandi viðskiptaflokkskóta og framleiðsluflokkskóta í glugganum Alm. bókunargrunnur. Þegar sameining fer fram skal tilgreina þær upplýsingar og viðkomandi reikningsyfirlit sem kerfinu er ætlað að nota.

Sjá einnig