Opnið gluggann Sjóðstreymisáætlunarlisti.
Tilgreinir lista yfir allar sjóðstreymisspár ásamt upplýsingum um hverja spá, svo sem númer sjóðstreymisspár, hvort sýna eigi sjóðstreymisspá í Mínu hlutverki og hafa eigi staðgreiðsluafslátt með í sjóðstreymisspánni. Ein lína er fyrir hverja sjóðstreymisspá. Reitirnir koma úr töflunni Sjóðstreymisspá.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að setja upp sjóðstreymisspár
Hvernig á að setja upp myndrit fyrir sjóðstreymisreikninga
Hvernig á að setja upp lausafé fyrir sjóðstreymisspár
Hvernig á að grunnstilla reikninga fyrir sjóðstreymisuppsetningu
Hvernig á að handskrá tekjur
Hvernig á að handskrá kostnað
Yfirlit yfir sjóðstreymi
Uppsetning sjóðsstreymisspáa
Vinna með sjóðsstreymisvinnublöð
Greina og prenta sjóðstreymisspár
Dagsetningalisti fyrir sjóðstreymi
Hvernig á að setja upp myndrit fyrir sjóðstreymisreikninga
Hvernig á að setja upp lausafé fyrir sjóðstreymisspár
Hvernig á að grunnstilla reikninga fyrir sjóðstreymisuppsetningu
Hvernig á að handskrá tekjur
Hvernig á að handskrá kostnað
Yfirlit yfir sjóðstreymi
Uppsetning sjóðsstreymisspáa
Vinna með sjóðsstreymisvinnublöð
Greina og prenta sjóðstreymisspár
Dagsetningalisti fyrir sjóðstreymi