Opnið gluggann Afgreiðslustöð.

Inniheldur yfirlit yfir þjónustupantanirnar. Á flýtiflipanum Almennt er t.d. hægt að setja afmarkanir ef aðeins á að skoða þjónustupantanir fyrir tiltekinn viðskiptamann, þjónustusvæði eða ef aðeins á að skoða þjónustupantanir sem þarf að endurúthluta.

Kerfið sýnir valdar upplýsingar í línunum í glugganum Afgreiðslustöð. Í þessum glugga er hægt að úthluta forða á þjónustuvörur í þjónustupöntunum.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig