Opnið gluggann Alm. bókunargrunnur.
Tilgreinir hvernig eigi að setja upp samsetningar almennra viðskiptabókunarflokka og almennra vörubókunarflokka. Ein lína er fyllt út fyrir hverja samsetningu viðskiptabókunarflokks og vörubókunarflokks.
Fyrir hverja samsetningu er hægt að færa inn reikningsnúmer fyrir bókun hreyfinga sem tengjast sölu, innkaupum, birgðum og verkum. Þar með taldir eru reikningar vegna bókunar afslátta, birgðaleiðréttinga og þess háttar. Hægt er að færa inn eins margar samsetningar og nauðsynlegt er.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að setja upp reikninga til að bóka innkaup á birgðir
Hvernig á að setja upp Vikmörk
Hvernig á að setja upp Samsetning almennra viðskiptaflokka og almennra framleiðsluflokka
Hvernig á að afrita Almennar bókunargrunnslínur
Hvernig á að skilgreina fyrirframgreiðsluprósentur
Hvernig á að bóka innkaupa- og birgðaleiðréttingar
Hvernig á að setja upp Vikmörk
Hvernig á að setja upp Samsetning almennra viðskiptaflokka og almennra framleiðsluflokka
Hvernig á að afrita Almennar bókunargrunnslínur
Hvernig á að skilgreina fyrirframgreiðsluprósentur
Hvernig á að bóka innkaupa- og birgðaleiðréttingar