Ef koma á í veg fyrir ađ birgđagildi verđi bókuđ tvisvar (einu sinni í birgđabók og síđan aftur í keyrslunni Bóka birgđabreytingar) ţarf ađ setja upp innkaupa- og birgđaleiđréttingarnar eins og lýst er í eftirfarandi ađgerđ.
Bókun innkaupa- og birgđaleiđréttingar
Í reitinn Leita skal fćra inn Alm. bókunargrunnur og velja síđan viđkomandi tengi.
Í glugganum Alm. bókunargrunnur er reikningsnúmerum breytt í reitnum Mótreikningur birgđa er breytt í reikningana sem birgđaverđmćti voru bókuđ á.
Keyra keyrsluna Bóka birgđabreytingar.
Í glugganum Alm. bókunargrunnur skal breyta reikningsnúmerunum í reitnum Mótreikningur birgđa í ţá reikninga sem birgđaleiđréttingar verđa bókađar á framvegis.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |