Í deildinni Framleiðslu er stöðluð aðferð við að jafna birgðir stækkuð þannig að óbeini kostnaðurinn og sameiginlegi kostnaðurinn er bókaður á aukareikninga.
Uppsetning reikninga til að bóka innkaup á birgðir
Í reitnum Leita skal færa inn Alm. bókunargrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.
Reitirnir Jöfnunarreikn. beins kostnaðar, Jöfnunarreikn. sam. kostnaðar og Frávikareikn. innkaupa eru fylltir út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |