Í deildinni Framleiðslu er stöðluð aðferð við að jafna birgðir stækkuð þannig að óbeini kostnaðurinn og sameiginlegi kostnaðurinn er bókaður á aukareikninga.

Uppsetning reikninga til að bóka innkaup á birgðir

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Alm. bókunargrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Reitirnir Jöfnunarreikn. beins kostnaðar, Jöfnunarreikn. sam. kostnaðar og Frávikareikn. innkaupa eru fylltir út.

Ábending

Sjá einnig