Opnið gluggann Stofna vöruhúsastaðsetningu.

Virkja birgðageymslu sem til er nota svæði og hólf og vinna sem vöruhúsastað.

Keyrslan stofnar upphafsfærslur vöruhúss fyrir leiðréttingarhólf vöruhúss fyrir allar vörur sem geymdar eru í birgðageymslunni. Nauðsynlegt er að framkvæma raunbirgðatalningu þegar keyrslunni er lokið þannig að hægt sé að jafna upphafsfærslurnar með því að bóka raunbirgðafærslur vöruhúss.

Raunbirgðabókunin er ekki hluti af þessari keyrslu og notandinn þarf að gera hana handvirkt þegar keyrslunni er lokið.

Áður en keyrslan er keyrð er nauðsynlegt að hreinsa allar neikvæðar birgðir og opin vöruhúsaskjöl. Hægt er að keyra skýrsluna Könnun á neikvæðum birgðum til að auðkenna neikvæðar birgðir og opin vöruhúsaskjöl.

Valkostir

Reitur Lýsing

Kóti birgðageymslu

Kóti birgðageymslu fyrir birgðageymsluna sem á að virkja sem vöruhúsastað er færður inn.

Nota nýja bókunardagsetningu

Kóti hólfsins sem verður notað sem leiðréttingarhófl fyrir vöruhúsastaðinn er færður inn.

Ábending

Sjá einnig