Opnið gluggann Könnun á neikvæðum birgðum.

Sýnir lista yfir vörur með neikvæða birgðastöðu og opin vöruhúsaskjöl fyrir birgðageymslu.

Til athugunar
Vegna afkasta hefur eftirfarinn lykill sem nauðsynlegur er til að keyra keyrsluna verið gerður óvirku í töflunni Birgðafærsla:

Vörunr.,Staðsetningarkóði,Opið,Afbrigðiskóði,Mælieiningarkóði,Lotunr..,Raðnr.

Áður en birgðageymslan er uppfærð til að nota beinan frágang og tínslu, sem er til boða í vöruhúsakerfiseindinni, þarf að virkja lykilinn. Til að endurheimta afköstin frá fyrri stigum þarf að afvirkja lykilinn aftur þegar búið er að uppfæra staðsetninguna.

Valkostir

Reitur Lýsing

Kóti birgðageymslu

Færður er inn kóti birgðageymslu fyrir birgðageymsluna þar sem leita á að neikvæðum birgðum.

Ábending

Sjá einnig