Með eiginleikunum mælieiningar Microsoft Dynamics NAV er hægt að gera eftirfarandi.
-
setja upp ótakmarkaðan fjölda mælieiningakóta.
-
Tengja grunnmælieiningu við hverja vöru
-
Tilgreina ótakmarkaðan fjölda annarra mælieiningarkóta fyrir hverja vöru og skilgreina umreiknistuðul fyrir hvern annan mælieiningarkóta.
-
Tilgreinið ólíkar mælieiningar fyrir sölufærslur og innkaupafærslur.
-
Setja upp ótakmarkaðan fjölda texta fyrir hvern mælieiningarkóta.