Hægt er að búa til framl.pöntun handvirkt og fyrsta skrefið er að búa til framleiðslupöntunarhaus.
Eftirfarandi aðferð sýnir hvernig fastáætluð framl.pöntun er búin til. Einnig er hægt að búa til framl.pantanir með mismunandi stöðu.
Gerð framleiðslupantanahausa:
Í reitnum Leita skal færa inn Fastáætluð framl.pöntun og velja síðan viðkomandi tengi.
Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Í reitinn Nr. er sett næsta númer í röðinni.
Uppruni framleiðslupöntunarinnar er valinn í reitnum Tegund uppruna .
Í reitinn Nr. er valið vörunúmer, fjölskylda eða söluhaus sem búa á til þjónustupöntunina fyrir.
Reitirnir Magn og Gjalddagi eru fylltir út í samræmi við óskir notandans.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |