Forstjóri lítils fyrirtækis hefur yfirumsjón með öllum rekstri. Hann/hún ber alla ábyrgð og verður að hafa skilning á öllum hliðum rekstrarins.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Grunnstilla fjármálastillingar, setja upp fjárhag, greiða og taka við greiðslum, taka við endurgreiðslum, vinna færslur innan fyrirtækis, undirbúa árslokaskýrslu, vinna með eignir og reiðufé.

Fjármál

Greina gögn og áætlanir, stofna og setja upp fjárhagsskema, prenta skýrslur og leggja fram fjármálaskýrslur með XBRL.

Viðskiptaupplýsingar

Grunnstilla markaðssetningu, búa til og vinna með tengiliði, þróa markaðsáætlun og setja af stað markaðsherferð.

Markaðssetning

Vinna með allar almennar söluvinnslur, t.d. tilboð, pantanir og vöruskil ásamt því að áætla og vinna með mismunandi gerðir upplýsinga fyrir viðskiptamenn og færslugagna.

Sala

Stofna aðalgögn og hengja við tengdar vöruupplýsingar og útbúa aðalgögn framleiðslu, t.d. uppskrift eða leiðir.

Hönnun

Skipuleggja framleiðsluaðgerðir sem eru nauðsynlegar til að breyta inntaki í fullgerðar vörur.

Áætlanagerð fyrir rekstur

Vinna með innkaup, t.d. vinnslu tilboða, pantana og vöruskila auk þess að sjá um mismunandi upplýsingar um lánardrottna og færslugögn.

Innkaup

Skrá og viðhalda upplýsingum um starfsmann, t.d. starfssamninga, trúnaðarupplýsingar, hæfi og tengiliðaupplýsingar starfsmanns.

Starfsmannahald

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Hanna kerfisbundna aðferð fyrir söfnun og flokkun tengiliðaupplýsinga fyrir fyrirtæki og einstaklinga innan þeirra.

Stofna og vinna með tengiliði

Rita upplýsingar um nýja viðskiptamenn til að skilgreina hvernig meðhöndla skuli söluferli hvers lánardrottins.

Stofnun reikninga fyrir nýja viðskiptamenn

Fá yfirlit yfir allar deildir og tengla í efni fyrir þær.

Microsoft Dynamics NAV "7"

Sjá einnig