Fyrirtæki safna saman gríðarlegu magni gagna á hverjum degi. Slík gögn er varða atriði eins og sölutölur, innkaup, rekstrarkostnað, laun starfsmanna og fjárhagsáætlun, eru verðmætar upplýsingar eða viðskiptaupplýsingar fyrir þá sem taka ákvarðanir innan fyrirtækja. Microsoft Dynamics NAV býður ýmsar aðgerðir til að aðstoða fyrirtæki við að safna saman, meta og deila gögnum fyrirtækisins.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Skoða fjárhagsáætlanir og raunverulegar upphæðir í samanburði við áætlaðar upphæðir fyrir alla reikninga og nokkur tímabil.

Greining raunverulegra upphæða og áætlaðra upphæða

Búa til ný fjárhagsskemu, setja upp nýjar fjárhagsskemalínur og dálka, úthluta forskilgreindum dálkauppsetningum á fjárhagskemu og búa til dálka fyrir fjárhagsskemu sem reikna út prósentuhlutföll.

Stofnun og uppsetning fjárhagsskema

Greindu fjárhagslega frammistöðu þína með því að setja upp KPI á grundvelli fjárhagskemu sem þú gefur svo út sem vefþjónustur. KPI sem búið er að gefa út fyrir fjárhagsskema má skoða á vefsvæði eða innflutt í Microsoft Excel með því að nota OData-vefþjónustu.

Hvernig á að: Setja upp og gefa út KPI-vefþjónustu sem byggir á fjárhagsskemum

Setja upp greiningaryfirlit, greina gögn með víddum og uppfæra greiningaryfirlit.

Greina gögn eftir víddum

Búa til ný greiningaryfirlit fyrir sölu, innkaup og birgðir og búa til greiningarsniðmát.

Stofna greiningaryfirlit og -skýrslur

Upplýsingar um XBRL, t.d. hvernig á að flytja inn flokkanir, setja upp XBRL-línur og uppfæra XBRL-flokka.

Stofna skýrslur með XBRL

Sjá einnig