Pantanavinnsla færir inn pantanir, sinnir stuðningsþjónustu vegna sölu og tekur við pöntunum frá sölufulltrúum og endurteknum pöntunum sem koma beint frá viðskipamönnum. Pantanavinnslan vinnur náið með sölufulltrúunum þar sem vera kann að pantanavinnslan tali oftar við viðskiptamennina heldur en sölufulltrúarnir.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Færa inn mismunandi spátölur, t.d. söluáætlanir, framleiðslueftirspurn fyrir seldar og framleiddar vörur og standandi sölupantanir, fyrir sölu- og framleiðsluáætlun á efri stigum.

Söluspá búin til

Skrá beiðni viðskiptamanns í sölutilboð og senda til viðskiptamanns til samþykktar.

Vinna fyrirspurnir og tilboð

Stofna sölupantanir fyrir vörur eða þjónustu eftir beiðni frá viðskiptavinum.

Vinnsla sölu

Kanna ástæður vöruskila og stýra skjölum tengdum móttöku á vöruskilum frá viðskiptavinum.

Stýra söluskilum

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Gera skal yfirlitsáætlun sem endurspeglar áætluð innkaup, flutning og framleiðslu sem ljúka þarf með áætlun um efnisþörf.

Gera heildaráætlun

Framleiða vörur til uppfylla eftirspurn sölu.

Framleiðsla

Afhenda vörur frá vöruhúsi eins og samþykkt er á pöntunum á útleið.

Afhending

Búa til sölureikning, bóka móttökur og jafna greiðslur við reikninga.

Umsjón útistandandi

Sjá einnig