Gjaldkerinn sér um að bókhald standist og beitir viðmiðum frá aðalbókara til að ákvarða hvaða reikninga skal greiða, og vinnur svo úr greiðslum birgja og stemmir af bankayfirlit.
Aðalverkefni
| Til að | Sjá |
|---|---|
Stofna innkaupareikning, með því að breyta pöntun í reikning eða með því að færa reikninginn inn handvirkt og bóka reikninginn. | |
Leiðrétta innkaupareikninga svo að þeir stemmi við reikningana sem þú færð frá lánardrottni. | |
Raða greiðslum í forgangsröð með tilliti til greiðsluafslátta og vanræksluálags og bóka greiðslurnar. | |
Jafna greiðslur við reikninga. | |
Stjórna vöruskilum og endurgreiðslum birgja. | |
Fylla út og bóka færslubækur og ítrekunarbækur. | |
Nota skjöl og færslubækur milli fyrirtækja til að draga úr innslætti gagna þegar færslur eru bókaðar á MF-félaga. |
Tengdir verkhlutar
| Til að | Sjá |
|---|---|
Stjórna birgða- og framleiðslukostnaði, búa til skýrslu um kostnað og afstemma kostnað við færslubókina. | |
Stofna og gefa út innkaupapantanir fyrir venjulega móttöku í fyrirtækinu eða fyrir beina afhendingu til viðskiptamanna. | |
Athuga ástæður skila og sjá um pöntunarskjöl sem tengjast skilum vara til lánardrottna. |





