Inniheldur flutningstíma samkvæmt gildinu í reitnum Mæliein. flutningstíma. Flutningstíminn er sá tími sem verk eða hlutur er í flutningi frá einni aðgerð til annarrar.

Dæmi:

Ef Mínútur er valið í reitnum Mæliein. flutningstíma og 5 er skráð hér merkir það að áætlaður flutningstími þessarar aðgerðar sé 5 mínútur. Hægt að færa inn í einstökum gildum þann tíma sem þörf er á með því að nota ólíkar tímaeiningar fyrir, til dæmis, uppsetningartíma og keyrslutíma.

Samanlögð gildin í reitunum Uppsetningartími, Keyrslutími, Biðtími og Flutningstími plús reiturinn Biðraðartími á viðkomandi véla- eða vinnustöðvarspjaldi gefa afgreiðslutíma vörunnar.

Ábending

Sjá einnig