Tilgreinir biđtíma samkvćmt gildinu í reitnum Mćliein. biđtíma.

Eftir ađ ađgerđ er lokiđ er biđtíminn sá tími sem hlutur er í vinnu- eđa vélastöđ áđur en hćgt er ađ fćra hann yfir í nćstu ađgerđ.

Ástćđur biđtíma eru til dćmis ţurrkun vöru eđa kćling.

Dćmi

Ef mínútur eru valdar í reitnum Mćliein. biđtíma og 5 er skráđ hér merkir ţađ ađ áćtlađur biđtími ţessarar ađgerđar sé 5 mínútur. Hćgt ađ fćra inn í einstökum gildum ţann tíma sem ţörf er á međ ţví ađ nota ólíkar tímaeiningar fyrir, til dćmis, uppsetningartíma og keyrslutíma.

Samanlögđ gildin í reitunum Uppsetningartími, Keyrslutími, Biđtími og Flutningstími plús reiturinn Biđrađartími á viđkomandi véla- eđa vinnustöđvarspjaldi gefa afgreiđslutíma vörunnar.

Ábending

Sjá einnig