Tilgreinir biđrađartíma vélastöđvarinnar.
Biđrađartíminn vísar alltaf til mćlieiningarinnar sem fćrđ var í reitinn Mćlieining biđrađartíma.
Biđrađartími vísar til ţess tíma sem búast má viđ ađ hlutur bíđi á vélastöđ áđur en hann er afgreiddur.
Ef til dćmis hlutur er afhentur vélastöđ klukkan 10 en ekki er byrjađ ađ afgreiđa fyrr en 12 ţá er biđrađartíminn tveir tímar.
Gildiđ úr reitnum Biđrađartími á tilteknu Véla- eđa Vinnustöđvarspjaldi plús samtala gildanna í reitunum Uppsetningartími, Keyrslutími, Biđtími og Flutningstími í vöruleiđarlínunni gefa afgreiđslutímann í framleiđslu vörunnar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |