Tilgreinir afmörkunina til ađ nota í greiningaryfirlitsfćrslum í fjárhagsskema. Ef reiturinn Heiti greiningaryfirlits í glugganum Fjárhagsskema er auđur er hćgt ađ fćra gildiskóta altćkrar víddar 1 sem fjárhagsskemalínan verđur tengd viđ í reitinn Afmörkun víddar 1.
Ef kóti er fćrđur inn í reitinn Kóti greiningaryfirlits í glugganum Fjárhagsskema er hćgt ađ velja einn af tiltćkum gildiskótum fyrir Vídd 1 í völdu greiningaryfirliti . Fjárhagsskemalínan er ţá tengd viđ ţađ víddargildi.
Međ ţví ađ tilgreina víddargildiskóta er ákveđiđ hvort taka eigi reikninga fyrir tiltekin víddargildi međ í útprentun og fjárhagsskemayfirliti.
Smellt er hér til ađ frćđast um víddir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |