Opnið gluggann Fjárhagsskema.
Tilgreinir fjárhagsskemu sem eru notuð til að greina upphæðir í fjárhagsreikningi eða bera saman fjárhagsfærslur og fjárhagsáætlunarfærslur. Hægt er til dæmis að skoða fjárhagsfærslur sem prósentuhlutfall af áætlunarfærslum. Glugginn Fjárhagsskema er notaður til að setja upp fjárhagsskemu.
Með því að nota notandaskilgreindar raðir og dálka er hægt að ákveða nákvæmlega hvaða tölur á að bera saman og hvernig. Þetta þýðir að hægt er að búa til eins mörg sérsniðin fjárhagsyfirlit og óskað er án þess að nota skýrsluhönnunina. Einnig er hægt að velja fyrirfram skilgreinda dálkauppsetningu fyrir hvaða fjárhagsskema sem er.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |