Tilgreinir magn vara sem bókað verður sem sent úr þjónustupöntunarlínunni.
Hvert sinn sem notandi bókar þjónustupöntunina að hluta, leggur reiturinn Magn til afhendingar sjálfkrafa til að magn sé afhent sem enn hefur ekki verið afhent. Gildið í reitnum er reiknað sem mismunur gildanna í reitunum Magn og Afhent magn.
Forritið stofnar afhendingar sjálfkrafa við bókun, þó því aðeins að þjónustupöntun hafi að geyma eina línu að minnsta kosti þar sem reiturinn Magn til afhendingar stendur ekki á núlli. Með því móti stofnar notandi ekki afhendingar þar sem magn stendur á núlli í öllum línum. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að bóka afhendingar úr þjónustupöntunum.
Vöruhúsaafgreiðsla
Ef birgðageymslan í þjónustupöntunarlínunni er sett upp þannig að hún krefjist afhendingarvinnslu er reiturinn Magn til afhendingar til afhendingar ekki fylltur út sjálfkrafa. Í því tilviki þarf að bóka tínslu og afhendingu úr vöruhúsaafhendingarskjali. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að tína vörur fyrir vöruhúsaafhendingu.
Ef birgðageymslan í þjónustupöntunarlínunni er sett upp þannig að hún krefjist tínsluvinnslu er reiturinn Magn til afhendingar til afhendingar ekki fylltur út sjálfkrafa. Í því tilviki þarf að bóka tínslu og afhendingu úr birgðatínsluskjali. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að tína Vörur með Birgðatínslu.
Til athugunar |
---|
Ef vöruhúsaaðgerðin hefur enn ekki hafist og flýta á vinnslu pöntunar með því að afhenda og reikningsfæra hana bein túr þjónustupöntun er hægt að gera það með því að færa gildi inn í reitinn Magn til afhendingar. Ef sleppa á vöruhúsaaðgerðum með þessum hætti er mikilvægt að hætta við viðkomandi vöruhúsaaðgerð. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |