Tilgreinir fjölda eininga vörunnar, forðastundanna eða kostnaðarins sem skilgreindur er í þjónustulínunni. Þetta magn helst óbreytt þótt númeri sé breytt síðar í reitnum Nr.

Ef magninu er breytt, uppfærir forritið efni reitanna Línuupphæð, Upphæð með VSK og Afsl.upphæð línu.

Ábending

Sjá einnig