Inniheldur kóta sem þarf til þess að finna reikningsafsláttinn sem viðkomandi viðskiptamaður fær.

Kerfið sækir reikningsafsláttarkótann úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Reikn.færist á viðskm. er fylltur út.

Reikningsafslátturinn fer eftir heildarupphæð reiknings en er skipt niður með hliðsjón af upphæðinni í hverri línu fyrir sig. Ef gátmerki er í reitnum Reikn.reikn.afsl. í glugganum Þjónustukerfisgrunnur reiknast upphæðin sjálfkrafa. Smellt er hér til að komast að því hvenær sjálfvirkur útreikningur fer fram.

Ef reiturinn Reikna reikn.afsl. í glugganum Þjónustukerfisgrunnur er ekki valinn þarf að virkja útreikninginn handvirkt.

Kótinn er settur upp í reitnum Reikningsafsl.kóti á spjaldi viðskiptamanns.

Ábending

Sjá einnig