Nota má töfluna Reikn.afsl.lánardr. til ađ tilgreina afsláttarreglur og ţjónustugjöld einstakra lánardrottna. Skilmála um reikningsafslátt innlendra lánardrottna má tilgreina í SGM og í erlendum gjaldmiđli hjá erlendum lánardrottnum.

Kerfiđ reiknar reikningsafslátt lánardrottins samkvćmt ákveđnum skilmálum sem fela í sér lágmarksupphćđ, afsláttarprósentur og ţjónustugjöld. Kóti fyrir afsláttinn er settur upp í reitnum Reikningsafsl.kóti á lánardrottinsspjaldinu. Til ađ setja upp skilmálana er smellt á Tengdar upplýsingar, bent á Innkaup og síđan smellt á Reikningsafslćtti á lánardrottinsspjaldinu.

Ţegar kveđiđ hefur veriđ á um afsláttarkóta og skilmála hans má láta kerfiđ reikna reikningsafslátt um leiđ og viđskiptamađur er reikningsfćrđur. Ţađ rćđst af heildarupphćđ sölu hvort viđskiptamađur fćr reikningsafslátt eđa greiđir ţjónustugjald, miđađ viđ ţá skilmála sem tilteknir eru í töflunni "Afsl.vskm.reikn." Kerfiđ notar gengiskóta í reikningshaus til ađ leita uppi skilmála um reikningsafslátt í ţeim gjaldmiđli sem viđ á.

Kerfiđ reiknar út reikningsafslátt ţegar smellt er á hnappinn Tengdar upplýsingar, vísađ á Ađgerđir og valiđ Reikna reikningsafsl.. Ef gátmerki er í reitnum Reikna reikningsafsl. í glugganum Uppsetning innkaupa reiknast upphćđin sjálfkrafa. Smellt er hér til ađ komast ađ ţví hvenćr sjálfvirkur útreikningur fer fram.

Fyrst skal ákvarđa reikningsafsláttarkóta. Hćgt er ađ gera ţetta á tvennan hátt:

Í hvert sinn sem nýr kóti verđur til, hvort heldur er fyrir tilstilli kerfis eđa notanda, ţarf ađ kveđa á um skilmála hans í töflunni Reikningsafsl. lánardrottins. Ef reikningsafsl.kóti sem ţegar er til er fćrđur inn á nýtt lánardrottnaspjald gilda áđur skilgreindir skilmálar um ţann kóta um nýja lánardrottininn.

Töfluna Reikningsafsl. lánardr. má finna međ ţví ađ smella á Tengdar upplýsingar, vísa á Innkaup og smella svo Reikningsafsl. á spjaldi lánardrottins. Í töflunni má skilgreina:

Dćmi um frágang töflunnar Reikningsafsl. lánardrottna:

GjaldmiđilskótiLágmarksupphćđAfsláttar%Ţjónustugjald

SGM

0

0

50

SGM

4,000

3

0

DEM

11,000

4

0

Ţjónustugjald ađ upphćđ 50 SGM bćtist viđ ef innkaupin ná ekki 4.000 SGM. Sé keypt fyrir 4.000 SGM eđa meira er komist hjá ţjónustugjaldi og 3% afsláttur veittur. Komist er hjá ţjónustugjaldi og 4% afsláttur veittur ef keypt er fyrir 11.000 DEM eđa meira.

Ţegar smellt er á Tengdar upplýsingar, vísađ á Innkaup og svo smellt á Reikningsafsl. af spjaldi lánardrottins ţá birtast ţeir skilmálar sem tengjast kóta viđkomandi lánardrottins.

Í kerfinu er einnig önnur afsláttartafla vegna innkaupa: Innkaupalínuafsláttur.

Sjá einnig