Tilgreinir hvort reikningsupphæð verði sjálfkrafa reiknuð út með söluskjölum.
Upphæð reikningsafsláttar er sjálfkrafa reiknuð ef gátmerki er í þessum reit og eitt af eftirfarandi atriðum er gert á söluskjali:
-
Skoða tölfræði.
-
Skoða prufuskýrslu.
-
Prenta
-
Bóka
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |