Tilgreinir kóða fyrir skilmála reikningsafsláttar sem tilgreindir voru fyrir viðskiptamanninn. Númerið úr reitnum Nr. er sjálfkrafa sett inn, sem þýðir að reikningsafsláttur sem er settur upp í glugganum Reikningsafsl. viðskm. fyrir viðskiptamanninn gildir.

Hægt er að fylla út í reitinn á tvo vegu:

Til athugunar
Hægt er að veita reikningsafslátt eða afnema hann í glugganum Verðflokkar viðskm.. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að setja upp Verðflokka viðskiptamanna.

Ábending

Sjá einnig