Tilgreinir kóða fyrir skilmála reikningsafsláttar sem tilgreindir voru fyrir viðskiptamanninn. Númerið úr reitnum Nr. er sjálfkrafa sett inn, sem þýðir að reikningsafsláttur sem er settur upp í glugganum Reikningsafsl. viðskm. fyrir viðskiptamanninn gildir.
Hægt er að fylla út í reitinn á tvo vegu:
-
Eigi viðskiptavinurinn að fá stakan reikningsafslátt skal ekki breyta innihaldi þessa reits heldur setja upp skilmála þess reikningsafsláttarkóta í glugganum Reikningsafsl. viðskm.. Frekari upplýsingar eru í Afsláttarkóðar sölureikninga settir upp og þeim úthlutað.
-
Ef þú vilt að viðskiptamaður hafi sama reikningsafslátt og annar viðskiptamaður skaltu skipta út sjálfgefinn kóða með númeri hins viðskiptamannsins. Reikningsafsláttarskilmálar sem skilgreindir eru í Reikningsafsl. viðskm. glugganum fyrir hinn viðskiptamanninn munu þá gilda fyrir þann viðskiptamann.
![]() |
---|
Hægt er að veita reikningsafslátt eða afnema hann í glugganum Verðflokkar viðskm.. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að setja upp Verðflokka viðskiptamanna. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |