Inniheldur kóta verðflokksins sem úthlutað er á viðskiptamanninn. Til að sjá þá verðflokkskóða viðskiptavinar sem tiltækir eru í töflunni Verðflokkur viðskiptamanna skal velja reitinn.

Kerfið notar kótann til að reikna einingaverð fyrir vörur á þjónustulínunum. Einingaverð vöru geta verið mismunandi eftir verðflokkum. Hægt er að færa þau inn í glugganum Söluverð. Kerfið fer því næst yfir töfluna Söluverð til að kanna hvort viðskiptamaður í tilteknum verðflokki þarf að greiða annað vöruverð en staðlað einingaverð vörunnar.

Kerfið sækir kótann sjálfvirkt úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Reikn.færist á viðskm. er fylltur út. Reiturinn er auður ef engum verðflokki hefur verið úthlutað á viðskiptamanninn.

Ábending

Sjá einnig