Opnið gluggann Söluverð.

Tilgreinir hvernig eigi að setja upp nýja söluverðsamninga. Söluverð getur átt við tiltekna viðskiptamenn, flokk viðskiptamanna, alla viðskiptamenn eða söluherferð.

Á flýtiflipanum Almennt er hægt að setja afmarkanir á Tegund sölu, Kóti sölu, Vörunr. og Upphafsdagsetning.

Á flýtiflipanum Valkostir er hægt að setja afmarkanir á reitinn Gjaldmiðilskóti.

Ábending

Sjá einnig