Inniheldur kóta gjaldmiðils ýmissa upphæða í þjónustulínunum.
Ef þjónustupöntun tilheyrir þjónustusamningi afritar kerfið kótann úr töflunni Haus þjónustusamnings þegar það fyllir út reitinn Samningsnr. Annars afritar kerfið kótann sjálfvirkt úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Reikn.færist á viðskm. er fylltur út.
Kerfið notar gjaldmiðilskótann og bókunardagsetninguna í þjónustuhausnum til að finna rétt gengi í töflunni Gengi gjaldmiðils. Þetta er það gengi sem kerfið mun nota til að breyta upphæðum í þjónustulínum í SGM og/eða annan gjaldmiðil skýrslu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |