Tilgreinir dagsetningarreglu fyrir ţann tíma sem ţađ tekur ađ útvega vöruna. Ţessi reitur er notađur til ađ reikna dagsetningarreiti í pöntunar- og pöntunartillögulínum.
Viđbótarupplýsingar
Dagsetningarreitir í pöntunar - og pöntunartillögulínum er reiknađir út á eftirfarandi hátt:
Í innkaupapöntunarlínu, Pöntunardagsetning + Útreikningur afhendingartíma = Ráđgerđ móttökudagsetning.
Í samsetningarpöntun, Upphafsdagsetning + Útreikningur afhendingartíma = Lokadagsetning.
Í framleiđslupöntunarlínunni Upphafsdagsetning + Útreikningur afhendingartíma = Lokadagsetning.
Til athugunar |
---|
Ef framleidd vara notar leiđ er ţetta notađ til ađ reikna lokadagsetningu. Forritiđ notar ađeins útreikning afhendingartíma ef vöruna vantar leiđ. |
Ţegar reiturinn Útreikn. afhendingartíma er útfylltur í mörgum gluggum er honum forgangsrađađ á eftirfarandi hátt:
-
Birgđaspjald lánardrottins
-
Birgđahaldseiningarspjald
-
Birgđaspjald
Dćmi
Ef kaup eru pöntuđ 20. desember (pöntunardagsetning: 12/20) og afhendingartíminn er tveir dagar (útreikningur afhendingartíma: 2D), ţá má búast viđ keyptum vörum á afhendingarađsetri 22. desember (áćtluđ dagsetning innhreyfingar: 12/22).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |