Tilgreinir magn kostnaðaraukans sem verður úthlutað á tiltekna vöru þegar þessu sölulína er bókuð. Þessi reitur er fylltur út í Magn til úthlutunar reitnum í Skipting kostnaðarauka (sala) glugganum sem eropnaður með Skipting kostnaðarauka agðerðinni í flýtiflipanumLínur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |