Tilgreinir debetreikning sem er sjálfkrafa settur inn í innkaupalínur sem eru stofnađar úr rafrćnum skjölum ţegar skjalalína skjals á innleiđ inniheldur ekki auđkennanlegt atriđi. Öllum línum skjala á innleiđ sem hafa ekki GTIN eđa vörunúmer lánardrottins verđur breytt í innkaupalínu af gerđinni Fjárhagsreikningur og reiturinn Nr. í innkaupalínunni mun innihalda reikning sem valinn var í reitnum Debetreikn. fyrir línur sem eru ekki vörulínur.
Ef reiturinn Debetreikn. fyrir línur sem eru ekki vörulínur er hafđur auđur og skjal á innleiđ hefur línur án auđkennanlegra atriđa verđur innkaupaskjal ekki stofnađ. Villubođ munu biđja um ađ fyllt sé í reitinn Debetreikn. fyrir línur sem eru ekki vörulínur áđur en hćgt er ađ ljúka verkinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |