Sýnir heildareiningafjölda sem hefur verið bætt við birgðir án þess að vörurnar hafi verið keyptar inn.
Kerfið reiknar sjálfkrafa og uppfærir það sem er í þessum reit með því að nota reitinn Reikningsfært magn í töflunni Birgðafærsla fyrir færslur af tegundinni Aukning.
Hægt er að afmarka reitinn Aukning (magn) þannig að það sem í honum er sé eingöngu reiknað út með hliðsjón af eftirfarandi:
- Gildi altækrar víddar 1
- Gildi altækrar víddar 2
- birgðageymslur
- vöruafbrigði
- dagsetningar
-
lotunúmer
-
raðnúmer
Einnig er hægt að setja afmörkun í reitinn Bein afh.afmörkun þannig að það sem er í reitnum Aukning (magn) sé reiknað með hliðsjón af vörunum sem voru afhentar sem bein sending.
Hægt er að sjá birgðahöfuðbókarfærslurnar sem mynda númerið sem birt er með því að velja reit.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |