Tilgreinir nokkra birgja sem geta afgreitt sömu vörurnar.
Upplýsingarnar eru stofnađar og skođađar í glugganum Birgđalisti lánardrottins á eftirfarandi hátt eftir ţví hvar ţćr eru opnađar:
-
Ef glugginn Birgđalisti lánardrottins er opnađur af birgđaspjaldi sýnir hann lánardrottna sem geta veitt vöruna.
-
Ef glugginn Birgđalisti lánardrottins er opnađur af lánardrottinsspjaldi sýnir hann hvađa vörur lánardrottinn getur afhent.
Ţegar fyllt er í vörulínu á innkaupapöntun, til dćmis, er sjálfgefni lánardrottininn úr birgđaspjaldinu alltaf settur inn. Ef ţessi lánardrottinn hefur veriđ settur upp í töflunni Lánardr. birgđa eru tilgreindar upplýsingar, t.d. einingarverđ, settar inn úr töflunni.