Skilgreinir leiðartengilslínurnar. Hver leiðarlína er tengd við leiðarhaus.
Allar töflur eru samtengdar og upplýsingar í reitum afritast eftir einum stað yfir á annan í forritinu, þannig að ekki þarf að færa þær inn nema einu sinni. Upplýsingum má auk þess breyta í hverjum haus ef þess gerist þörf.
Í leiðarhausnum eru allar viðkomandi upplýsingar um vöruna og leiðartegundina, stöðuna og útgáfuna.
Í leiðarlínum eru nákvæmar upplýsingar um tilteknar aðgerðir sem á að framkvæma og röð aðgerðanna. Samanlögð gildin í reitunum Uppsetningartími, Keyrslutími, Biðtími og Flutningstími plús reiturinn Biðraðartími á viðkomandi véla- eða vinnustöðvarspjaldi gefa afgreiðslutíma vörunnar.
Til að búa til nýja línu þarf að fylla út línuhausinn og stofna síðan línurnar. Allar viðkomandi upplýsingar eru sjálfkrafa afritaðar úr hausnum í línurnar.
Tenglinum er fylgt eftir hérna til að fræðast meira um notkun leiða.