Sýnir almenna viđskiptabókunarflokkinn sem á viđ um fćrsluna í úthlutunarbókarlínunni.
Forritiđ sćkir kótann sjálfkrafa í reitinn Alm. viđsk.bókunarflokkur áfjárhagsreikningsspjaldi ţegar reiturinn Reikningur nr. í fćrslubókarlínu er útfylltur.
Viđ bókun ítrekunarlínu notar kerfiđ viđskiptakótann ásamt reitunum Alm. vörubókunarflokkur og Alm. bókunartegund í fćrslubókarlínu til ađ ákvarđa efni reitanna VSK% og Teg. VSK-útreiknings og til ađ ákvarđa reikninginn sem VSK verđur bókađur á.
Ef VSK-kerfiđ á ađ vera samrćmt verđur almenn bókunartegund ađ vera rétt tilgreind í fjárhagsreikningum.
Til ađ skođa tiltćka almenna viđskiptabókunarflokkskóđa er smellt á reitinn.
Mikilvćgt |
---|
Reitina fyrir almenna bókunartegund og almenna bókunarflokka má annađhvort fylla út í ítrekunarbókarlínu eđa úthlutunarbókarlínu, en ekki í báđum línum. Ţví má einungis fylla ţá út í úthlutunarbók ef samsvarandi línur í ítrekunarbókinni hafa ekki veriđ fylltar út. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |