Opniđ gluggann Ítrekunarfćrslubók.
Tilgreinir hvernig eigi ađ bóka fćrslur sem eru ítrekađ endurteknar međ litlum eđa engum breytingum á fjárhags-, banka-, viđskiptamanna-, lánardrottna- og eignareikningum. Upplýsingar varđandi hreyfinguna eru fćrđar inn í ítrekunarfćrslubók, svo sem bókunardagsetning, upphćđ og reikningarnir sem á ađ bóka á. Einnig er hćgt ađ fćra inn upplýsingar sem gefa kerfinu til kynna hversu oft hreyfingin er bókuđ. Einnig er hćgt ađ tilgreina sjálfvirka bakfćrslu daginn eftir bókunardagsetninguna og ráđstafa upphćđ á marga reikninga. Upplýsingarnar sem fćrđar eru inn í fćrslubók eru til bráđabirgđa og hćgt er ađ breyta ţeim ţar til bókin er bókuđ.
Eftir bókun haldast upplýsingarnar í ítrekunarfćrslubókinni fyrir nćstu ítrekunarhreyfingu og bókađar fćrslur verđa bókađar á einstaka reikninga. Hćgt er ađ skođa niđurstöđur bókunar á fćrslubókinni í fćrslu- og dagbókargluggunum. Bókun á fćrslubók stofnar alltaf fćrslur á fjárhagsreikningum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |