Opnið gluggann Alm. viðskiptabókunarflokkar.

Tilgreinir hvernig eigi að setja upp almenna viðskiptabókunarflokka. Viðskiptaflokkskótar eru notaðir til að ákvarða bókun eftir flokkun þess viðskiptamanns eða lánardrottins sem tengist færslunni.

Þegar viðskiptaflokkar eru settir upp skal hafa í huga hversu marga flokka þarf til að skipta upp sölu eftir viðskiptamönnum og hversu marga flokka þarf til að skipta upp innkaupum eftir lánardrottnum. Viðskiptabókunarflokka má setja upp til að flokka viðskiptamenn og lánardrottna eftir búsetu (innanlands, í ESB-löndum/svæðum, vestanhafs og austan o.s.frv.) eða eftir tegundum fyrirtækja, eða til að greina á milli einkafyrirtækja og opinberra stofnana.

Í glugganum er lína fyrir sérhvern bókunarflokk. Hægt er að setja upp eins marga almenna viðskiptabókunarflokka og þörf krefur.

Ábending

Sjá einnig