Merkir númer þess reiknings sem úthlutun bókast á. Skoða má tiltæk reikningsnúmer með því að velja reitinn.

Hafi sjálfgefin víddargildi verið skilgreind fyrir reikningsnúmerið sem er fært hér inn færir kerfið víddargildin sjálfkrafa í flýtivísunarvíddarreitina. Ef annað reikningsnúmer er fært inn er gildunum í færslulínunni skipt út með sjálfgefnu víddargildunum fyrir nýja reikningsnúmerið.

Ábending

Sjá einnig