Tilgreinir VSK-prósentuna sem notuđ verđur í fćrslubókarlínunni ef reiturinn Teg. VSK-útreiknings inniheldur valkostinn Venjul. VSK.
Kerfiđ sćkir VSK-prósentuna sjálfkrafa í töfluna VSK-bókunargrunnur ţegar fyllt er í reitina VSK viđsk.bókunarflokkur og VSK vörubókunarflokkur.
Mikilvćgt |
---|
Hćgt er ađ fylla út reitina VSK viđsk.bókunarflokkur og VSK vörubókunarflokkur annađhvort í ítrekunarbókarlínunni eđa úthlutunarbókarlínunni en ekki í báđum. Ţá má sem sé ađeins fylla út í úthlutunarbók hafi samsvarandi línur í ítrekunarbók ekki veriđ fylltar út. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |