Tilgreinir hvort reitirnir Ein.verđ og Línuupphćđ á söluskjalslínum fyrir ţessa vöru séu sýndir međ eđa án VSK.
Forritiđ notar reitinn ţegar ţađ afritar einingarverđiđ af birgđaspjaldinu í sölulínu. Ef gátreiturinn er tómur, sem merkir ađ VSK sé ekki innifalinn í einingarverđi (sem er venjan, nema í smásölu), er einingarverđiđ afritađ beint af birgđaspjaldinu í reitinn Ein.verđ í sölulínunni. Ef merki er í gátreitnum dregur forritiđ VSK frá verđinu á birgđaspjaldinu áđur en ţađ er fćrt í sölulínuna.
Gátmerki er sett í gátreitinn ef VSK er innifalinn í einingarverđi vörunnar. Ef ţetta er gert ţarf ađ fylla út VSK viđsk.bókunarfl. (verđ).
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |