Tilgreinir einingarverð á sölulínu. Svæðið er sjálfkrafa fyllt út með gildinu í Ein.verð reitnum á vörunni eða forðaspjaldinu.
Hafi söluverð verið sett upp fyrir þessa vöru og þennan viðskiptamann er einingaverðið sótt í gluggann Söluverð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |