Tilgreinir hvort Framlegðar% reiturinn, Ein.verð reiturinn eða hvorugur reiturinn sé reiknaður út og fylltur. Gildið í reitnum Framlegðar% er það sem almennt er talið vera framlegðin.

Valkostir

Valkostur Útreikningur

Framlegð=verð-kostnaður

Kerfið reiknar virðið í reitnum Framlegðar% með þessum hætti:

Profit=Price-Cost

Verð=kostnaður+framlegð

Kerfið reiknar virðið í reitnum Ein.verð með þessum hætti:

Price=Cost+Profit

Engin tengsl

Hvorki Framlegðar% svæðið né Ein.verð svæðið er reiknað.

Ábending

Sjá einnig