Tilgreinir hagnaðarhlutfallið sem varan skal seld á. Hægt er að færa framlegðarhlutfall inn handvirkt eða láta kerfið færa það inn í samræmi við reitinn Verð-/framl.útreikningur.
Hægt er að nota reitinn Framlegðar% á þrjá vegu.
-
Færa inn einingaverð til að reikna út framlegðarprósentuna á eftirfarandi hátt:
-
Valin er aðferðin Verð= Kostnaður - kostnaður í reitnum Verð-/framl.útreikningur og færið inn gildi í reitinn Ein.verð.
Framlegðarprósentan er reiknuð sjálfkrafa og svo færð inn í reitinn Framlegðar%.
-
Valin er aðferðin Verð= Kostnaður - kostnaður í reitnum Verð-/framl.útreikningur og færið inn gildi í reitinn Ein.verð.
-
Færa inn framlegðarprósentuna til að reikna út einingarverð á eftirfarandi hátt:
-
Valin er aðferðin Verð= Kostnaður + Framlegð í reitnum Verð/Framl.útreikningur og fært inn gildi í reitinn Framlegðar%.
Einingarverðið er reiknað fyrir vöruna og fært inn í reitinn Ein.verð.
-
Valin er aðferðin Verð= Kostnaður + Framlegð í reitnum Verð/Framl.útreikningur og fært inn gildi í reitinn Framlegðar%.
-
Tilgreinið að það verði enginn sjálfvirkur útreikningur, á þennan hátt:
-
Veljið aðferðina Engin tengsl úr reitnum Verð-/framl.útreikningur. Síðan skal færa gildi inn í reitinn Framlegðar% og gildi inn í reitinn Ein.verð.
-
Veljið aðferðina Engin tengsl úr reitnum Verð-/framl.útreikningur. Síðan skal færa gildi inn í reitinn Framlegðar% og gildi inn í reitinn Ein.verð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |