Tilgreinir verðið fyrir eina einingu vörunnar í SGM. Hægt er að færa verð inn handvirkt eða láta kerfið færa það inn í samræmi við reitinn Verð-/framl.útreikningur.
Hægt er að fylla út Ein.verð á þrjá vegu:
-
Fært er inn í hann og kerfið látið reikna út framlegðarprósentuna.
-
Valin er aðferðin Framlegð = Verð - Kostnaður í reitnum Verð-/framl.útreikningur og síðan fært inn gildi í reitinn Ein.verð.
Þá reiknar kerfið sjálfkrafa út framlegðarprósentuna og færir hana síðan inn í reitinn Framlegðar%.
-
Valin er aðferðin Framlegð = Verð - Kostnaður í reitnum Verð-/framl.útreikningur og síðan fært inn gildi í reitinn Ein.verð.
-
Færið inn framlegðarprósentuna og kerfið látið reikna út einingarverðið eins og hér segir:
-
Valin er aðferðin Verð= Kostnaður + Framlegð í reitnum Verð/Framl.útreikningur og fært inn gildi í reitinn Framlegð %.
Þá reiknar kerfið út einingarverð vörunnar og færir það inn í reitinn Ein.verð.
-
Valin er aðferðin Verð= Kostnaður + Framlegð í reitnum Verð/Framl.útreikningur og fært inn gildi í reitinn Framlegð %.
-
Tilgreinið að það verði enginn sjálfvirkur útreikningur, á þennan hátt:
-
Valin er aðferðin Engin tengsl í reitnum Framlegðarútreikningur. Síðan er fært inn gildi í reitinn Framlegð % og gildi í reitinn Ein.verð.
-
Valin er aðferðin Engin tengsl í reitnum Framlegðarútreikningur. Síðan er fært inn gildi í reitinn Framlegð % og gildi í reitinn Ein.verð.
Einnig er hægt að setja upp annað einingarverð á birgðaspjald í glugganum Vöruverð. Annað einingarverð getur ráðist af gjaldmiðli, dagsetningu og verðflokki viðskiptamanns.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |