Opnið gluggann Prófun notandauppsetningar samþykktar.

Sýnir niðurstöður prófunar á notendauppsetningu. Í skýrslunni kemur fram samþykktarröð fyrir tiltekinn notanda. Forritið lætur vita ef núverandi uppsetning notanda sem tengist tilteknum notanda muni valda villum þegar beðið er um samþykki færslna.

Reitirnir eru fylltir út þannig:

Valkostir

Notandakenni: Færa skal inn notandakenni til að birta notanda í skýrslunni. Til að skoða notendur sem til eru fyrir er smellt á reitinn.

Samþykktargrunnur sölu: Velja til að prófa samþykktargrunn sölu.

Samþykktargrunnur innkaupa: Velja til að prófa samþykktargrunn innkaupa.

Samþykktargrunnur beiðni: Velja til að prófa sölu innkaup samþykktargrunnu beiðni.

Allt: Velja til að prófa allar samþykktaruppsetningar .

Ábending

Sjá einnig