Opnið gluggann Kostnaðarúthlutanir.
Vottar og prentar uppruna og mörk úthlutunar sem eru skilgreind í glugganum Kostnaðarúthlutun í stýringarskyni.
Mikilvægt |
---|
Áður en hægt er að prenta skýrsluna, skal uppfæra gildin með því að nota runuvinnsluna Reikna úthlutunarlykla. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |