Opniđ gluggann Verkbók - Prófun.
Sýnir fćrslubókarlínur í verkbók. Skýrsluna má nota til ađ skođa niđurstöđur bókunar fyrir bókun og breytingu fćrslubókarlína ef einhverjar villur eru sem ţarfnast leiđréttingar.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Sýna víddir | Eigi ađ taka víddaupplýsingar um verklínurnar međ í skýrslunni skal setja inn gátmerki. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ skýrslur eru í Skođa prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á ađ skođa og prenta skýrslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |