Opniđ gluggann Verkbók.
Tilgreinir hvernig eigi ađ bóka notkun fyrir verk. Hver fćrsla í verkbókarlínu verđur ađ tengjast tilteknu verki.
Upplýsingarnar sem fćrđar eru inn í dagbókina eru til bráđabirgđa og hćgt er ađ breyta ţeim svo lengi sem ţćr eru enn í bókinni.
Dagbókin er tóm eftir bókun og fćrslur verđa bókađar á einstaka reikninga. Hćgt er ađ skođa niđurstöđur bókunar á dagbókinni í gluggum Verkfćrslu og Verkdagbókar.
Heiti keyrslunnar birtist efst í glugganum ásamt línum ţar sem fćrđar eru inn upplýsingar um hreyfinguna sem á ađ bóka.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |